Mikil átök Ólafs F, og Hönnu Birnu

Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi flutti vantrausttillögu á borgarstjóra í gær.Henni var vísað frá. Ólafur nefndi  ýmis dæmi um ávirðingar boirgarstjóra.En ljóst er að undirrótin er sú að Sjálfstæðisflokkurinn  sleit fyrirvaralaust samstarfinu við Ólaf F. og ítti honum úr stól borgarstjóra.Það var aldrei meiniungin að nota hann til annars en að koma Sjálfstæðisflokknum til valda. En síðan fann Sjalfstæðisflokkurinn aðra hækju,Óskar Bergsson, og þá var Ólafi F, kastað.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband