Fimmtudagur, 21. janúar 2010
Atvinnuleysi meira í ESB en á Íslandi
OECD hefur birt tölur um atvinnuleysi í nóvember sl. Samkvæmt þeim var atvinnuleysi hjá ESB 9,5% og hjá OECD í heild 8,8%.Á sama tíma var atvinnuleysi á Íslandi 8%.Í Finnlandi oig í Svíþjóð var atvinnuleysi 8,9% eða meira en á Íslandi.Atvinnuleysi á Spáni var 19,4%,í Bandaríkjunum 10% og í Danmörku 7,2%.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.