Föstudagur, 22. janúar 2010
Táknræn mótmælaathöfn öryrkja við alþingishúsið
Öryrkjabandalag Íslands efndi til táknrænnar mótmælaathafnar við alþingisghúsið í dag.Guðmundur Magnússon,formaður bandalagsins lagði blómsveig á tröppur þinghússins. Hann sagði,að stjórnvöld réðust allataf fyrst á kjör lífeyrisþega.Fordæmdi hann það harðlega.Hann sagði,að niðurbrot velferðarkerfisins væri hafið.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvet alla til að mæta niður á Austurvöll á kröfufundinn kl. 15 í dag. Spillinguna burt!!!
www.nyttisland.is
Jóhann Ingi Kristinsson (IP-tala skráð) 23.1.2010 kl. 10:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.