Laugardagur, 23. janúar 2010
Segjast ætla að vekja ráðherrana
Nýtt Ísland og Hagsmunasamtök heimilanna verða á ný með kröfufund í dag á Austurvelli.Allir ráðherrarnir eru boðaðir á fundinn en aðeins Ragna Árnadóttir,dómsmálaráðherra,hefur svarað kallinu.Samtökin,sem standa fyrir fundinum,segjast vera að reyna að vekja ráðherrana. Eins og ég hefi áður sagt tel ég að ekki hafi verið gerðar nægilega miklar ráðstafanir til þess að leysa skuldavanda heimilanna og því á fundurinn á Austurvelli í dag fullan rétt á sér.
Björgvin Guðmundsson
![]() |
Ætla að vekja ráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Nú er bara að hvetja alla til að mæta á austurvöll í dag kl 15.
www.nyttisland.is
Lúðvík Lúðvíksson, 23.1.2010 kl. 10:37
Það verður að verjast peningaöflunum sem er að kollríða öllu okkar þjóðfélagi bæði firr og nú.
Sigurður Haraldsson, 23.1.2010 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.