Þjóðaratkvæðagreiðsla um kvótakerfið

Steinunn Valdís Óskarsdóttir þingmaður varpaði fram þeirri hugmynd í þættinum Í vikulokin á RUV í morgun,að fram færi þjóðaratkvæðagreiðsla um kvótakerfið. Í þættinum var deilt á hefðbundin hátt um kerfið.Þorgerður Katrín varði kvótakerfið en Steinunn Valdís gagnrýndi það.Ég tel hugmynd  Steinunnar Valdísar athyglisverða og að til greina kæmi að  leggja málið undir þjóðaratkvæði. Ríkisstjórnin mundi þá leggja frumvarp fyrir alþingi í samræmi við stjórnarsáttmálann,þ.e. um fyrningu aflaheimilda  á 20  árum en síðan yrði   frumvarpið eða lögin lögð undir þjóðaratkvæði.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband