Formannafundur LEB mótmćlti kjaraskerđingum eldri borgara

Formenn eđa fulltrúar  35 félaga eldri borgara víđs vegar af landinu sóttu fyrsta formannafund LEB sem haldinn var 19. janúar sl.  Talsvert var rćtt um hagsmunamál eldri borgara, mótmćlt kjaraskerđingum sem urđu á síđasta ári og krafist leiđréttingar í ţeim efnum.

Ţá var fjallađ  um ađbúnađ eldra fólks , vistunarmat, ţjónustu og fleira ţessháttar og lögđ áhersla á ađ ţörf vćri á  miklum breytingum til batnađar. Ađildargjöld félaganna voru lćkkuđ  um helming á síđasta landsfundi sem haldinn var 13. og 14. maí  á síđasta ári vegna bágrar fjárhagsstöđu Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, eđa úr 700 krónum á  ári í 350 krónur á hvern félaga. Af ţessum sökum var ekki unnt ađ gefa út nema eitt tölublađ af málgagni LEB, Listinni ađ lifa á síđasta ári. Samţykkt var ađ ađildargjaldiđ yrđi 400 krónur á hvern félaga fram ađ nćsta landsfundi sem haldinn verđur á nćsta ári. Ljóst er ţví ađ ekki verđur unnt ađ gefa út Listina ađ lifa í ár nema styrkur til útgáfunnar komi annars stađar frá. Ný heimasíđa var opnuđ og kynningarblöđungi á LEB og helstu baráttumálum dreift en blöđunginn má sjá hér á síđunni undir útgáfa.

 

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband