Þriðjudagur, 26. janúar 2010
Prófkjör vegna borgarstjórnarkosninga hafin
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins vegna borgarstjórnarkosninga í Rvk. fór fram um síðustu helgi og í dag hefst prófkjör Samfylkingarinnar vegna borgarstjórnarkosninga. Það hefst með rafrænni kosningu en siðan verður kosið á kjörstað um næstu helgi.Það er eins i Samfylkingunni og hjá Sjálfstæðisflokknum ,að leiðtoginn,Dagur B.Eggertsson, er einn í kjöri í 1.sætið.Slagurinn stendur um annað sætið oig önnur sæti. Margt frambærilegra manna er í kjöri við prófkjör Samfylkingarinnar. LJóst er að prófkjörin hafa breyst.Það er ekki eins miklu eytt í þau og áður. Er það vel. Baráttan var áður komin út í öfgar.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.