Þriðjudagur, 26. janúar 2010
Ekki kemur til greina að fresta þjóðaratkvæðagreiðslunni
Hugmyndir munu vera uppi um það í þingflokki Samfylkingar að fresta þjóðaratkvæðagreiöslunni um Icesave vegna seinkunar á skýrslu rannsóknarnefndar alþingis.Ég tel það ekki koma til greina. Annað hvort á að láta Rannsóknarnefnd alþingis skila skýrslkunni um næstu mánaðarmót eins og ráðgert var eða að veita nefndinni í mesta lagi 3ja vikna frest. Nefndin á ekki að geta skammtað sér tíma eftir geðþótta.Nefndin starfar á vegum alþingis og á að hlíta úrskurði þingforseta.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.