Verðhjöðnun í janúar.Verðbólga 6,6% á ársgrundvelli.

Vísitala neysluverðs lækkaði um 0,31% frá fyrri mánuði samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofunni.

Síðastliðna 12 mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 6,6%. Í síðustu mælingu í desember mældist ársverðbólgan 7,5%.  Síðustu þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað 0,9% sem jafngildir 3,7% verðbólgu á ári. (ruv.is)

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband