Fimmtudagur, 28. janúar 2010
SV lína: Ekki samneiginlegt mat á umhverfisáhrifum
Umhverfisráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Skipulagsstofnunar um að ekki skuli fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum framkvæmda við Suðvesturlínur.
Það var þann 30. október síðastliðinn sem Skipulagsstofnun ákvað að ekki skyldi fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum framkvæmdinni við Suðvesturlínu og öðrum framkvæmdum sem henni eru tengdar. Umhverfisráðuneytinu bárust svo kærur frá Landvernd, Náttúruverndarsamtökum Íslands og Græna netinu vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar.
(visir.is)
Ég fagna ákvörðun umhverfisráðherra. Hún þýðir það að ekki verður töf á uppbyggingu álvers í Helguvík.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.