Braut prófkjörsreglur Samfylkingarinnar

Í dag birtist í Fréttablaðinu auglýsing frá  sr. Bjarna Karlssyni,sem er frambjóðandi í prófkjöri Samfylkingarinnar.Í auglýsingunni lýsa 15 einstaklingar yfir stuðningi við Bjarna Karlsson.Þessi auglýsing er brot á prófkjörsreglum Samfylkingarinnar,þar eð samþykkt hafði verið að einstakir frambjóðendur mættu ekki auglýsa framboð sín.Sr. Bjarni Karlsson hefur beðið aðra frambjóðendur í prófkjöri Samfylkingarinnar afsökunar á þessum mistökum sínum og er fullur iðrunar.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband