Mánudagur, 1. febrúar 2010
SV í Noregi vill koma til móts við Ísland í Icesave
SV á aðild að ríkisstjórninni í Noregi og þess vegna getur flokkurinn haft áhrif á afstöðu Noregs til Íslands í Icesave málinu.Ef SV fær því framgengt að lán Norðurlanda til Íslands verði ekki skilyrt við lausn Icesave deilunnar mundi það skipta sköpum fyrir Ísland.
Björgvin Guðmundsson
Munu krefjast lægri greiðslna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.