Ársafmæli "vinstri stjórna" Jóhönnu

Í dag er ár liðið frá því minnihlutastjórn Samfylkingar og VG tók við völdum undir forsæti Jóhönnu.Í framhaldi af því tók síðan meirihlutastjórn sömu flokka við völdum.Þetta er í fyrsta sinn sem meirihlutastjórn jafnaðarmanna situr við völd á Íslandi.Hvernig er reynslan? Hún er blendin. Hún er ekki nægilega góð. Aðstæður eru að vísu erfiðar. En því miður hefur ríkisstjórnin gripið til aðgerða sem fremur eru einkenni íhaldsstjórna en stjórna jafnaðarmanna.Þar á ég  við aðför ríkisstjórnarinnar að kjörum aldraðra  og  öryrkja. Þær aðgerðir eru ríkisstjórninni til skammar. Meira um stjórnina síðar.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband