Krónan hefur styrkst um 5% sl.2 mánuði

Krónan hefur styrkst um 5% sl. 2 mánuði.Það eru ánægjulegar fréttir. í nóvember sl. var hert á gjaldeyrishöftunum og það hefur skilað árangri.Enda þótt útflutningur og ferðaiðnaður hafi hagnast á lækkun krónunnar er hún alltof lágt skráð og nauðsynlegt að gengið leiðréttist,krónan styrkist.Styrking krónunnar þýðir lægra verð á innfluttum vörum og lækkar  því verðbólgu.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband