Mánudagur, 1. febrúar 2010
Margir Íslendingar atvinnulausir í Noregi
Þrátt fyrir allt er atvinnuástandið best í Noregi af öllum Norðurlöndunum.Það er þess vegna ekki óeðlilegt að margir atvinnulausir Íslendingar hafi leitað þangað. En undanfarið hefur atvinnuástand þar farið versnandi. Atvinnuleysi er meira í Svíþjóð og Finnlandi en hér.
Björgvin Guðmundsson
Margir Íslendingar án vinnu í Noregi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Atvinnuástand er best í Noregi af öllum Norðurlöndunum og því er fjöldi atvinnulausra Íslendinga þar í landi með öllu óafsakanlegur.
Ég vil ekki sjá að íslenskir aumingjar séu að skaða ímynd okkar ennfrekar á erlendri grundu.
Gunnar (IP-tala skráð) 1.2.2010 kl. 19:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.