Þriðjudagur, 2. febrúar 2010
Innrásin í Írak: Leggja átti málið fyrir ríkisstjórn og utanríkismálanefnd
Þegar Ísland studdi innrásina í Írak samkvæmt beiðni Bandarikjanna var málið hvorki lagt fyrir ríkisstjórn né utanríkiismálanefnd Alþingis eins og skylt er að gera lögum samkvæmt.Tveir einstaklingar tóku ákvörðunina,þeir Davíð Oddsson þá forsætisráðherra og Halldór Ásgrímsson þá utanríkisráðherra.Þeir ákváðu að láta Ísland styðja innrásina.Það var lögbrot.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:15 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.