Svifryksmengun yfir heilsuverndarmörkum í Rvk.

Svifryksmengun fer að öllum líkindum yfir heilsuverndarmörk á helstu umferðargötum borgarinnar í dag, en hún fór yfir mörkin í smá tíma í gær.

Samkvæmt upplýsingum umhverfis- og samgöngusviðs borgarinnar mun mengunin líklega fara yfir mörkin nokkra næstu daga, þar sem spáð er þurru, köldu og tiltölulega kyrru veðri, en það eru kjöraðstæður mengunarinnar.

Fólk með viðkvæm öndunarfæri, astma eða lungnasjúkdóma er því hvatt til að forðast helstu umferðaræðarnar í dag og næstu daga.-
(visir.,is)

Það er alvarlegt mál,að svikryk í Reykjavík sé það mikið að það sé yfir heilsuverndarmörkum.Við höfum talið að Reykjavík og landið í heild væri heilsusamlegt að búa í.En svo er ekki í Reykjavík þegar svifryk fer yfir mörkin. Þegar við sjáum  íbúa Tokyo ganga með andlitsgrímur vegna mengunar finnst okkur það fjárlægt okkur. En staðreyndin er önnur. Við verðum að gera ráðstafanir.

 

Björgvin Guðmundsson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband