Vöruskiptajöfnuðurinn hagstæður um 10 milljarða í janúar

Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir janúar 2010 var útflutningur 42,2 milljarðar króna og innflutningur 32,1 milljarður króna.

 

Vöruskiptin í janúar voru því hagstæð um tæpan 10,1 milljarð króna samkvæmt bráðabirgðatölum. (visir.is)

Ef sama útkoma verður mánaðarlega það sem eftir er ársins verður vöruskiptajöfnuðurinn hagstæður um 120 milljarða á árinu. Það yrði góð útkoma. Eins og ég hefi sagt áður verður það útflutningurinn og ferðaiðnaðurinn sem kemur okkur út úr kreppunni.

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband