Sunnudagur, 7. febrúar 2010
Hera Björk sigraði og fer til Osló
Það verður Hera Björk Þórhallsdóttir sem verður fulltrúi Íslands í Eurovision kepninni sem fram fer í Noregi í vor. Lag Örlygs Smára, Je ne sais quoi, sigraði í Söngvakeppni sjónvarpsins sem fram fór í kvöld. Hera hefur greinilega sungið sig inn í hjörtu þjóðarinnar en í öðru sæti varð lagið One more time, sem sungið var af Jögvan Hansen.(visir.is)
Lagið er gott og söngkonan frábær. Þetta var þó ekki það lag,sem mér fannst best. En ég er mjög sáttur við þetta val.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.