Icesave:Samkomulag milli stjórnar og stjórnarandstöðu um sérfræðinga

Samkomulag hefur náðst milli stjórnar og stjórnarandstöðu um tvo erlenda sérfræðinga,er starfi með íslensku samninganefndinni að nýrri lausn um Icesave.Þetta samkomulag er talið mikilvægur áfangi. Allt bendir nú til þess að samkomulag verði milli stjórnar og stjórnarandsatöðu um nýjar samningaviðræður við Breta og Hollendinga.Ekki liggur fyrir í hverju nýtt samkomulag verður fólgið en talið er að reynt verði að fá lægri vexti og reynt að fá Breta og Hollendinga til þess að fallast á það að eignir Landsbankans dugi aö öllu eða mestöllu leyti fyrir skuldinni.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband