Mánudagur, 8. febrúar 2010
Hagnađur Samfylkingar 58 millj. 2008
Samfylkingin hefur birt samstćđureikning fyrir áriđ 2008 á vef flokksins en reikningarnir voru sendir til Ríkisendurskođunar í upphafi ársins. Ţađ er lögbundin skylda stjórnmálaflokka ađ skila ársreikningum til Ríkisendurskođunar og samkvćmt ţví vinnur Samfylkingin.
Sjálfstćđisflokkur og Frjálslyndi flokkurinn skiluđu hvorugir ársreikningum sínum. Ţađ hlýtur ađ teljast ámćlisvert ađ virđa ekki lögbođnar skyldur stjórnmálaflokka hvađ ţetta varđar.
Rekstrarkostnađur Samfylkingarinnar og ađildarfélaga hennar áriđ 2008 var rúmar 99 milljónir króna. Eignir flokksins voru rúmar 98 milljónir króna í árslok 2008 og skuldir rúmar 72 milljónir króna. Hagnađur ársins var rúmar 58 milljónir króna. Heildartekjur voru rúmar 171 milljónir króna og komu um 76% ţeirra sem framlög frá ríki og sveitarfélögum, 16 % frá lögađilum, einstaklingum og sem félagsgjöld, ađrar tekjur voru 8%. Lögađilar voru alls 44 og framlög ţeirra í heild, um 10 milljónir króna námu um 6% af heildartekjum flokksins(heimasíđa Samfylkingar)
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.