Verður samsteypustjórn í Bretlandi að loknum kosningum?

Breski Íhaldsflokkurinn fær ekki meirihluta á þingi í kosningunum síðar í ár ef marka má skoðanakönnun sem lundúnablaðið Times lét gera. Í henni mælist fylgi Íhaldsflokksins 40%, Verkamannaflokksins 30% og Frjálslyndra demókrata 20%.

Samkvæmt því vantar Íhaldsflokkinn nokkur þingsæti upp á hreinan meirihluta. Könnunin er í samræmi við niðurstöður könnunar Sunday Telegraph um helgina og blaðið taldi þær auka líkur á að Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, boði til kosninga í apríl, nokkru fyrir en búist var við.(ruv.is)

Miðsð við skoðanakannanir er líklegast að næsta stjórn í Bretlandi verði samsteypustjórn,annað hvort íhaldsmanna og Frjálslyndra eða Verkamannaflokksins og Frjálslyndra. Ólíklegt er að annar stóru flokkanna fái hreinan meirihluta.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Njáll Harðarson

Who cares

Njáll Harðarson, 9.2.2010 kl. 09:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband