Lífeyrismálin: Ríkið fær 70 % ( stærsti lífeyrisþeginn)

Á síðasta  fundi kjaranefndar Félags eldri borgara í Reykjavík var rætt um kjaramálin og gengið frá kjaramálaályktun fyrir aðalfund FEB,sem verður 20.þ.m.Þar er mótmælt kjaraskerðingu eldri borgara 1.júlí sl. og óskað leiðréttingar á kjörum eldri borgara til samræmis við launahækkanir á almennum markaði.Fundurinn var á þeirri skoðun,að velferðarkerfið hefði brugðist í  lífeyrismálum aldraðra eins og best sæist á því að 70% af lífeyri lífeyrissjóða og almannatrygginga rynni til ríkisins í formi skatta og skerðinga.Þannig væri ríkið stærsti lífeyrissjóðsþeginn. Þetta er til skammar.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband