Föstudagur, 12. febrúar 2010
Landsbankinn tekur Icelandic Group yfir að fullu
Icelandic Group er eitt af 10 stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum í heimi.Það eru því mikil tíðindi,að Landsbankinn eða dótturfyrirtæki hans,Vestia skuli hafa tekið þetta mikla fyrirtæki alveg yfir.Sjálfsagt mun Landsbankinn selja fyrirtækið eins og fljótt og kostur er. Spurning er hvernig það verður gert. Besta leiðin er að setja fyrirtækið á markað ( Kauphöllina) eins og Arion banki gerir við Haga. Þá er allt fyrir opnum tjöldum og almenningur getur keypt hlutabréf.
Björgvin Guðmundsson
Landsbanki yfirtekur Icelandic | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.