Mánudagur, 15. febrúar 2010
Vill,að verðbólgumarkmið seðlabanka verði hækkuð
Það er nokkuð mikil hækkun að hækka verðbólgumarkmið úr 2 eða 2,5% í 4 %.En sjálfsagt er nauðsynlegt að hækka verðbógumarkmið eitthvað. Hér á landi var aðeins um, papprísmarkmið að ræða sem aldrei komust til framkvæmda.
Björgvin Guðmundsson
Mæla með hærri verðbólgumarkmiðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:14 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.