Réttarstaða aldraðra.Er verið að brjóta mannréttindi á öldruðum?

Kjaranefnd Félags eldri borgara í Reykjavík hefur undanfarið kannað réttarstöðu aldraðra og m.a. það hvort mannréttindi hafi verið brotin á öldruðum.Margt bendir til þess að svo sé.T.d. eru allar líkur á því að sú aðgerð félagsmálaráðherra að skerða kjör aldraðra og öryrkja 1.júlí sl. hafi verið mannréttindabrot.Kjaranefnd FEB hefur fjallað um það að fá lögfræðing til þess að kanna þessi mál.

Krístín Benediktsdóttir lögfræðingur er að undirbúa doktorsritgerð um  réttarstöðu aldraðra hér á landi.Mun hún m.a. gera samanburð á kjörum og réttarstöðu aldraðra hér og á hinum Norðurlöndunum.

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband