Nýjar tillögur Breta og Hollendinga á morgun

Búist er við að Bretar og Hollendingar leggi fram nýjar tillögur í Icesave málinu á morgun. Mun þar verða gert ráð fyrir breytilegum vöxtum í stað fastra vaxta. Vextir yrðu þá væntanlega lágir fyrri hluta lánstímans en hærri seinni hluta lánstímans,þegar skuldin væri orðin mikið lægri.Þetta gæti gert samninginn talsvert betri en eldri samnningur var og gæti því leyst málið.

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband