Laugardagur, 20. febrúar 2010
Íslenska samninganefndin ræðir nýtt tilboð um Icesave
Lítið er enn sagt um hið nýja tilboð Breta og Hollendinga í Icesave málinu. Það felur í sér betri samning en þann sem forsetinn hafnaði. En hvort hann er nógu góður til þess að Ísland geti samþykkt hann er óvíst.Vextir munu lækka miðað við eldri samning.
Björgvin Guðmundsson
Svar komið vegna Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.