Mánudagur, 22. febrúar 2010
Stöðvast flug á hádegi?
Samningafundur félags flugvirkja og samninganefndar Flugleiða stendur enn hjá Ríkissáttasemjara. Fundurinn hófst klukkan 11 í gærmorgun en boðað verkfall flugvirkja hófst á miðnætti. Stefnt var að því að millilandaflug yrði samkvæmt áætlun til hádegis og að yfirmenn flugvirkja gengju í þeirra störf. Verkfallsverðir flugvirkja eru hins vegar mættir út á Keflavíkurflugvöll og er óljóst hvað verður. Fyrsta vél morgunsins á að fara í loftið um kl. hálf (ruv.is)
Samkomulag mun hafa orðið um að flug héldi áfram til kl. 12 á hádegi í dag en búast má við að flug stoppi þá ef ekki verður komið samkomulag. Það er grafalvarlegt mál,ef millilandaflug stöðvast.
Björgvin Guðmundson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:35 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.