Mánudagur, 22. febrúar 2010
Vilja 2,75% álag á breytilega vexti
Bretar og Hollendingar vilja 2,75% álag á breytilega vexti. Það finnst íslensku samninganefndinni fullhátt. Í dag eru vextir mjög lágir,0-2% en talið er að þeir muni hækka á næstu árum. Álagið er ef til vill í lagi í dag en verður fljótlega of hátt þegar vextir fara að hækka.Íslendingum mun hafa boðist að fá breytilega vexti í upphafi en þá vildu þeir fremur fasta vexti.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.