Mánudagur, 22. febrúar 2010
Vísitala byggingarkostnaðar lækkar
Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan febrúar 2010 er 100,8 stig (desember 2009=100) sem er lækkun um 0,3% frá fyrri mánuði. Vísitalan gildir í mars 2010.
Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 2,5%.(heimasíða Hagstofu)
Krónan hefur verið að styrkjast síðustu vikur og virðist nokkuð stöðug nú. Það er því eðlilegt að byggingarkostnaður lækki. Með sömu þróun krónunnar ætti byggingarkostnaður að lækka meira.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.