Yfir 100 manns voru á aðalfundi FEB

Aðalfundur FEB var haldinn í félagsheimilinu að Stangarhyl 4, laugardaginn 20. febrúar og sóttu hann rúmlega 100 félagsmenn. Nokkrar ályktanir og áskoranir til stjórnvalda um kjaramál voru samþykktar á fundinum.  Auk þess fór fram kosning um sjö sæti af 15 í stjórn félagsins, fimm aðalmenn og tvo varamenn. Þeir sem hlutu kosningu voru:

Aðalmenn:
Árni Gunnarsson   
Auður Jónasdóttir                                       
Halldóra Guðmundsdóttir                                      
Erla Gísladóttir                         
Haukur Ingibergsson
Varamenn:                                            
Margrét K. Sigurðardóttir
Guðmundur H. Garðarsson       
Fyrir eru í stjórn, kosnir til tveggja ára á síðasta aðalfundi:
Unnar Stefánsson, formaður
Aðalmenn:
Björn Ástmundsson
Bryndís Jónsdóttir
Ólafur Hannibalsson
Pétur V. Maack
Þóra Kristinsdóttir
Varamenn:
Kristbjörg Þórðardóttir
Matthildur Guðmundsdóttir
Björgvin Guðmundsson 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband