VG ekki að klofna

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir flokksmenn kalla eftir róttækari aðgerðum vegna skuldavanda heimilanna. Hún segir töluverða ólgu vera innan flokksins vegna enduraðkomu útrásarvíkinganna. Hún vísar því hins vegar á bug að flokkurinn sé að klofna vegna þessa.

Fram hefur komið í fréttum að töluverð óánægja sé í grasrót vinstri grænna með aðgerðir ríkisstjórinnar. Þar vilja menn sjá mun róttækari aðgerðir við að byggja upp skjaldborg um heimilin, bregðast við því sem sé að gerast í bönkunum og hörðustu andstæðingar Evrópusambandsaðildar vilja hætta við umsóknina sem fyrst(ruv.is)

Ef grasrótin í báðum stjórnarflokkunum vill fá róttækari aðgerðir til þess að leysa skuldavanda heimilanna hlýtur sú krafa að ná fram að ganga.

Björgvin Guðmundssoin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband