Forsetinn gagnrýnir Norðurlöndin harðlega

Gagnrýni forseta á Norðurlönd er eðlileg. Norðurlöndin hafa ekki viljað greiða öll lánin til Íslands nema AGS greiddi út sitt lán til Íslands. Þannig hafa Norðurlöndin óbeint tengt Icesave við lánin sem er óeðlilegt. AGS hefur ekkert leyfi til þess að tengja Icesave við lánsloforð sjóðsins til Íslands. Ísland hefur uppfyllt öll lánsskilyrði sjóðins og því á Ísland að fá lánin.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Segir Norðurlöndin hafa beitt Ísland þrýstingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband