Sunnudagur, 14. mars 2010
Guđjón Arnar hćttir sem formađur
Guđjón Arnar Kristjánsson formađur Frjálslynda flokksins og fyrrverandi alţingismađur ćtlar ekki ađ gefa kost á sér í formannsembćttiđ á ný. Landsţing flokksins fer fram 19. og 20. mars nćstkomandi og verđur kosiđ í allar trúnađarstöđur flokksins.
Guđjón hefur veriđ formađur flokksins frá árinu 2003 og segist hann ćtla ađ gefa kost á sér í miđstjórn flokksins ţrátt fyrir ađ hann láti af formennsku. (visir.is)
Frjálslyndi flokkurinn missti alla ţingmenn sína í síđustu ţingkosningum.Inbyrđis átök og sundrung átti stćrsta ţáttinn í óförum flokksins.Frjálslyndi flokkurinn átti erindi í íslensk stjórnmál ţegar flokkurinn var stofnađur og barđist fyriir afnámi kvótakerfisins.En ţessi barátta flokksins varđ alltaf máttlausari og máttlausari og hafđi ađ lokum engin áhrif. En ţó má vera ađ Frjálslyndi flokkurinn hafi haft einhver áhrif á stefnu annarra flokka í ţessu máli.Afsögn Guđjóns Arnar kemur ekki á óvart.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.