Vísitala byggingarkostnaðar hækkaði um 3,3% sl. 12 mánuði

Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan mars 2010 er 101,1 stig (desember 2009=100) sem er hækkun um 0,3% frá fyrri mánuði. Vísitalan gildir í apríl 2010.

Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 3,3%.(Hagstofan)

Samkvæmt þessu hefur byggingarkostnaður nánast staðið í stað febrúar-mars.En á undanfarandi ári hækkar byggingarkostnaður um 3,3%. Byggingarstarfsemi liggur að mestu niðri.Svo mikið var byggt fyrir hrun,að ekki er þörf á miklum byggingarframkvæmdum í bráð. 

 

Björgvin Guðmundsson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband