Sunnudagur, 21. mars 2010
42 milljarðar töpuðust í gjaldþroti Nóatúnsfjölskyldunnar
Tæpir 42 milljarðar töpuðust í gjaldþroti Icarus Invest en það er eitt af eignarhaldsfélögum Nóatúnsfjölskyldunnar.Margir,sem græddu mikið á "uppgangstimunum" fyrir hrun virðast hafa leikið þann leik að stofna ný málamyndafélög,færa skuldir yfir á þau og láta þau síðan verða gjaldþrota.Hvort fjármunir eru síðan fluttir eitthvað annað og þeim komið undan er stóra spurningin og það þarf að leita slíka fjármuni upp, ef um þá er að ræða.
Björgvin Guðmundsson
99,9% krafna töpuðust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:49 | Facebook
Athugasemdir
Já það er lágmarks krafa okkar að þeir verði sóttir til saka og peningarnir finnist!
Sigurður Haraldsson, 23.3.2010 kl. 00:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.