Laugardagur, 27. mars 2010
Unglćknar segja Landspítalann brjóta vinnulöggjöfina
Megn óánćgja er á međal unglćkna hjá Landspítalanum vegna nýs vaktafyrirkomulags sem ţeir segja ađ auki vinnuskyldu ţeirra til muna. Björn Zöega, forstjóri Landspítalans, sagđi fyrirhugađar ađgerđir ţeirra ólöglegar í sjónvarpsfréttum RÚV í gćrkvöldi. Birna Jónsdóttir, formađur Lćknafélagsins, segir ađ samkvćmt upplýsingum félagsins standi til ađ skipuleggja vinnu unglćkna ţannig ađ ţeir vinni meira en 48 stundir á viku ađ jafnađi á viđmiđunartímabili sem séu fjórir mánuđir. Samkvćmt vinnutímatilskipun ESB sé ţađ ólöglegt. Ekki megi skipuleggja vinnu fólks ţannig.
Hún bendir einnig á ađ ţreyttur lćknir sé líklegri til ađ gera mistök en sá sem er úthvíldur. Í vaxandi mćli sé tekiđ hart á ţví ţegar lćknar sleppi ţví ađ hvíla sig eđlilega.
Birna segir unglćknana í fullum rétti ađ hćtta hjá Landspítalanum í mótmćlaskyni um mánađamótin. Lögmađur lćknafélagsins telji unglćkna í fullum rétti ađ ganga út ţví ţeir hafi mótmćlt ţví ađ ţetta fyrirkomulag sé viđhaft. Lćknafélaginu beri ađ standa vörđ um kjarasamninga og ţví styđji félagiđ ađgerđirnar. Félagiđ geti ekki samţykkt lögbrot og ađ brotiđ sé á ungu lćknunum.(ruv.is)
Lanspítalinn verđur ađ fara ađ lögum og virđa vinnutímatilskipun ESB enda ţótt ţađ ţurfi ađ spara á Landspítalanum.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.