Mánudagur, 29. mars 2010
ASÍ brýnir kutana
Formenn og varaformenn allra 53 aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands koma saman til fundar í Reykjavík eftir hádegi.
Í tilkynningu frá sambandinu segir að til umræðu verði efnahags- og atvinnumál auk samskipta ASÍ við stjórnvöld.(ruv.is)
Stöðugleikasáttmálinn er í hættu eftir að SA sögðu sig frá samningnum vegna skötusels.Forseti ASI sagði af því tilefni að verkalýðshreyfingin hefði frestað kauphækkunum vegna stöðugleikasáttmálans og til þess að stuðla að friði á vinnumarkaðnum.Spurning væri hvort verkalýðshreyfingin gæti þá sótt sínar kauphækkanir nú,þegar SA hefðu sagt sig frá stöðugleikasáttmálanum. Sjálfsagt verður þetta rætt á fundinum í dag.,
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.