Laugardagur, 3. apríl 2010
Slæm úthlutun á makrílkvótanum
Úthlutun Jóns Bjarnasonar á makrílkvótanum er afleit.Hún gengur þvert gegn stefnu ríkisstjórnarinnmar í sjávarútvegsmálum.Það er engu líkara en Jón hafi talið sig þurfa að þóknast LÍÚ eftir að hann var búinn að ergja samtökin með skötuselslögunum.Jón verður að fara að framfylkgja stefnu stjórnarinnar í sjávarútvegsmálum og þar á meðal fyrningu aflaheimilda,sem er stærsta málið. Hann getur ekki haldið embættinu,ef hann ekki framfylgir stefnu stjórnarinnar.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.