Föstudagur, 9. apríl 2010
AGS níðist enn á Íslendingum
Lán til Íslands og endurskoðun efnahagsáætlunar er ekki á dagskrá næsta fundar AGS.Það er því ljóst,að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn situr við sinn keip.Þrátt fyrir jákvæða afstöðu margra voldugra ríkja innan AGS ætlar stofnunin ekki að afgreiða lán til Íslands fyrr en Icesave deilan er leyst.Jákvæð afstaða Noregs dugar ekki.Danir fara með atkvæði Norðurlanda og Eystrasaltsríkja hjá AGS og taka afstöðu með Bretum og Hollendingum gegn Íslandi.Kúgun Íslands heldur því áfram. AGS níðist áfram á Íslendingum.
Björgvin Guðmundsson
Íslandslán ekki á dagskrá AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:03 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.