Rannsóknarnefnd:Landsbankinn braut lög viđ lánveitingar til Björgólfsfeđga

Ţorbjörn Ţórđarson skrifar:

Björgólfsfeđgar beittu Landsbankanum til ţess ađ fjármagna rekstur eigin fyrirtćkja og Björgólfur Thor fékk 24 milljarđa króna lán rétt fyrir bankahruniđ. Rannsóknarnefnd Alţingis telur ađ bankinn hafi brotiđ lög međ lánum til Björgólfs Thors og tengdra ađila.

Björgólfsfeđgar og félög tengd ţeim voru međ stćrstu lántakendum íslensku bankanna fyrir hruniđ. Heildarútlán móđurfélaga stóru bankanna ţriggja til Björgólfs Guđmundssonar og tengdra ađila fór hćst yfir 1,3 milljarđa evra eđa 220 milljarđa króna. Útlán til hóps Björgólfs Thors fóru hćst í rúmlega 1,4 milljarđa evra eđa um 240 milljarđa króna.

Ţá kemur fram í skýrslunni ađ Landsbankinn í Lúxemborg hafi ađ umtalsverđu leyti veriđ notađur til ţess ađ fjármagna starfsemi fyrirtćkja Björgólfs Thors, en hann var stćrsti lántakandinn og námu lán til hans og tengdra félaga alls 300 milljónum evra eđa rúmlega fimmtíu milljörđum króna á gengi dagsins í dag.

Fjármögnun í ţágu Björgólfs Thors kristallast dálítiđ vel í lánveitingu rétt fyrir hruniđ en hinn 30. september 2008, ađeins viku fyrir hrun og daginn eftir ţjóđnýtingu Glitnis, fékk Björgólfur Thor lán upp á 153 millljónir evra, eđa um 24 milljarđa króna, hjá Landsbankanum í Lúxemborg.

Síđustu 18 mánuđina fyrir fall Landsbankans sveifluđust heildarútlán móđurfélagsins til hóps Björgólfs Thors í kringum 20 prósent af eiginfjárgrunni Landsbankans, en ţess má geta ađ Landsbankinn reiddi sig ađ stórum hluta á Icesave-reikningana til ađ fjármagna sig á ţessum tíma.

Á einum tímapunkti námu áhćttuskuldbindingar, ţ.e útlán, gagnvart Björgólfi Thor 50 prósent af eigin fé Landsbankans. Rannsóknarnefnd Alţingis telur ađ um meiriháttar brot hafi veriđ ađ rćđa á 30. gr. laga um
fjármálafyrirtćki. Í skýrslunni segir jafnframt ađ brot bankans hafi veriđ sérstaklega ámćlisvert í ljósi ţess ađ lántakinn var annar af ađaleigendum hans.

(visir.is)
Öll stjórn eigenda á Landsbankanum var á gráu svćđi svo sem lánveitingar til kaupa á Eimskip og lán til  fjármögnunar á kaupum Útgerđarfélags Akureyrar.Frá byrjun til falls Landsbankans sem einkabanka var fylgt braskstefnu.
Björgvin Guđmundsson
 
  •  
    •  


    « Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

    Bćta viđ athugasemd

    Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

    Hafđu samband