Föstudagur, 16. apríl 2010
Landsvirkjun á að vera í eigu þjóðarinnar
Það er rétt hjá fjármálaráðherra,að Landsvirkjun á að vera í eigu þjóðarinnar.Öðru hverju koma fram hugmyndir um að selja eigi fyrirtækið. En að mínu mati kemur ekki til greina að einkavæða fyrirtækið.Það á ekki einu sinni að selja hluta þess til einkaaðila.
Björgvin Guðmundsson
Landsvirkjun er þjóðarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þar sem þetta er Steingrímur sem segir þetta þá er maður hræddur um að hann sé að undirbúa að selja!!!
Halldór Björgvin Jóhannsson, 16.4.2010 kl. 13:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.