Kaupmáttur launa hefur minnkað um 4,5% sl. 12 mánuði

Launavísitala í mars 2010 er 369,0 stig og hækkaði um 0,1% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 3,6%. Vísitala kaupmáttar launa í mars 2010 er 104,3 stig og lækkaði um 0,4% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa lækkað um 4,5%.(Hagstofan)
Minnkun kaupmáttar stafar af hækkun matvælaverðs og allra innfluttra  vara.Það hefur vegið upp á móti minnkun kaupmáttar launa að laun verkafólks hafa hækkað.Eldri borgarar hafa hins vegar enga hækkun fengið til þess að vega upp á móti verðhækkun vara.Þeir hafa þvert á móti fengið á sig skerðingu lífeyris
 frá stjórnvöldum.
Björgvin Guðmundsson

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband