Fimmtudagur, 22. apríl 2010
Skattrannsóknarstjóri rannsakar á annađ hundrađ skattsvikanmála
Nýveriđ voru sett lög sem heimila kyrrsetningu eigna á međan meint skattaundanskot eru rannsökuđ. Skattrannsóknarstjóri gerir ráđ fyrir ađ á nćstu vikum og mánuđum verđi eignir kyrrsettar í tugum mála. Skattrannsóknarstjóri sagđi í viđtali viđ fréttastofu ađ einstök skattsvikamál gćtu skipt hundruđum milljóna. Rannsókn slíkra mála tekur langan tíma, en ţađ getur tekiđ hátt á annađ ár ađ rannsaka einstök mál.(ruv.is)
Ţađ er ljóst,ađ skattrannsóknarstjóri er röggsamur um ţessar mundir og ćtlar ađ taka skattsvikamál föstum tökum. Hann ćtlar m.a. ađ kyrrsetja eignir skattsvikara.Ţađ er vel. Útrásarvíkingar verđa ađ greiđa sinn hluta af samneyslunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.