Orkuveitan opinberi allt orkuverð

Borgarráð hefur beint þeim tilmælum til stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur að allt orkuverð verði opinberað. Það voru fulltrúar Vinstri grænna í borgarráði sem lögðu fram tillögu þess efnis og var hún samþykkt í dag. Landsvirkjun gaf á dögunum upp á hvaða verði stóriðjufyrirtækjum væri seld raforka - þar á meðal álverunum hér á landi.

 

ruv

Björgvin Guðmundsson 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband