Fólk fær að taka íbúðir á leigu með kauprétti

Íbúðalánasjóður hefur heimild til að leigja út þær íbúðir sem hann hefur leyst til sín. Á föstudag kynnti Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra ríkisstjórninni fyrirhugaðar lagabreytingar þar sem gert er ráð fyrir að þeir sem leigja íbúð af Íbúðalánasjóði geti öðlast kauprétt á henni, kjósi þeir svo. Árni Páll segir að verið sé að mæta þörfum fólks sem hefur gefist upp á eignakerfinu.

(ruv.is)

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband