Þriðjudagur, 4. maí 2010
Mesta atvinnuleysið í fyrra
Atvinnleysið í fyrra var til jafnaðar 7,2%. Það er mesta atvinnuleysi hér á landi síðan 1992-1995 en þá mældist atvinnuleysið 4,3-5.3%.
Atvinnuleysið er alltof mikið og ríkisstjórnin hefur ekki gert nóg til þess að minnka það.Búist er við að atvinnuleysið minnki eitthvað í sumar. Atvinnuleysistryggingasjóður mun standa undir atvinnuleysisbótum allt þetta ár samkvæmt upplýsingum Vinnumálastofnunar.
Björgvin Guðmundsson
Aldrei meira atvinnuleysi en í fyrra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.