Laugardagur, 8. maí 2010
Flugvöllum lokað á Spáni vegna öskufalls
Mikil aska frá Eyjafjallajökli er nú í Vík í Mýrdal og gengur fólk þar nú með rykgrímur.Aska berst nú úr eldgosinu til Evrópu og truflar flug.Alls hefur nú 9 flugvöllum verið lokað á Spáni af þessum sökum. Þetta er mjög slæmt fyrir ferðaþjónustu okkar og útflutninginn.
Björgvin Guðmundsson
Völlum lokað á Spáni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.