Laugardagur, 8. maí 2010
Mbl.segir,að Sigurður Einarsson verði yfirheyrður
Sigurður Einarsson verður yfirheyrður af sérstökum saksóknara samkvæmt því,sem Mbl. segir.Sigurður var starfandi stjórnarformaður Kaupþings. Þeir unnu þétt saman hann og Hreiðar Már bankastjóri.Það má því reikna með að þeir hafi tekið margar af mikilvægustu ákvörðunum bankans saman.
Björgvin Guðmundsson
Sigurður Einarsson verður yfirheyrður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það verður gaman að sjá þetta svín hanga!
Sigurður Haraldsson, 9.5.2010 kl. 01:29
Veit nokkur hvenær Jón Sigurðsson - "hæfasti bankamaður landsins" og fyrrverandi stjórnarformaður FME verður yfirheyrður eða er búið að því?
Ólafur Ingi Hrólfsson, 9.5.2010 kl. 07:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.